fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Barcelona reynir að stela miðjumanni City og það frítt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 15:30

Ilkay Gundogan / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telegraph segir frá því að Barcelona leggi nú mikla áherslu á það að krækja í Ilkay Gundogan miðjumann Manchester City í sumar.

Gundogan verður samningslaus en þýski miðjumaðurinn skoðar nú stöðuna.

Xavi er sagður telja að Gundogan gæti nýst Barcelona afar vel en búist er við að Sergio Busquets yfirgefi liðið.

Gundogan er 32 ára gamall en hann hefur verið í tæp sjö ár í herbúðum City og leikið þar stórt hlutverk.

Búist er við að City reyni að framlengja samning Gundogan en ný áskorun í sólinni á Spáni gæti heillað þýska landsliðsmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino