fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlega tölfræði Lewandowski – Fáir gert jafn vel

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 21:14

Lewandowski fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski var frábær í gær er Barcelona tryggði sér sigur í spænska Ofurbikarnum.

Lewandowski er einn besti ef ekki besti markaskorari heims og bæði skoraði og lagði upp í 3-1 sigri.

Það er í raun klikkað að skoða tölfræði Lewandowski á ferlinum en hann hefur raðað inn mörkum í mörg ár.

Lewandowski spilaði með Borussia Dortmund og samdi svo við Bayern Munchen áður en hann hélt til Spánar.

Tímabilið 2021-2022 skoraði Lewandowski heil 50 mörk í aðeins 46 leikjum og síðan 2014 hefur hann gert 344 mörk í 375 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“
433Sport
Í gær

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn