fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Declan Rice efstur á óskalista Arsenal fyrir sumarið

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 21:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice er nú efstur á óskaliasta Arsenal fyrir sumarið og er félagið vongott um að næla í hannm.

The Guardian fullyrðir þessar fregnir í kvöld en Rice er einn öflugasti miðjumaður úrvalsdeildarinnar.

Rice hefur lengi verið orðaður við Chelsea en hann er uppalinn þar en fékk aldrei tækifærið.

Leikmaðurinn spilar í dag með West Ham en er klárlega reiðubúinn að taka næsta skrefið á ferlinum.

Arsenal á góðan möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn á tímabilinu sem myndi klárlega hjálpa liðinu í að landa Rice.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna
433Sport
Í gær

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“
433Sport
Í gær

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn