fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Ræddu styrkina sem ríkið greiddi út í vikunni: „Við Eyjamenn vildum fá 100 millur en fengum ekki nema 28 milljónir“

433
Sunnudaginn 15. janúar 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rífandi stemming á Hringbraut á föstudagskvöld þegar Bjarni Helgason blaðamaður Morgunblaðsins mætti og ræddi fréttir vikunnar hjá Benna Bó ásamt Herði Snævar Jónssyni, fréttastjóra íþrótta hjá Torgi.

Mennta- og barna­mála­ráð­herra út­hlutaði í vikunni 450 milljónum til í­þrótta­hreyfingarinnar vegna tekju­taps af völdum Co­vid. Af styrknum fara ríf­lega 112 milljónir til í­þrótta­fé­laga. Fékk ÍBV lang­mest, 27,4 milljónir eða nær fjórðung alls styrksins til fé­laganna.

Af heildar­upp­hæðinni fara rúm­lega 260 milljónir til sér­sam­banda, tæp­lega 21 milljón til æsku­lýðs­sam­taka og tæp­lega 55 milljónir til í­þrótta­héraða á borð við Í­þrótta­banda­lag Reykja­víkur. Knatt­spyrnu­sam­band Ís­land fékk hæsta fram­lagið að þessu sinni, 110 milljónir, helmingi meira en næsti styrk­þegi sem er Hand­bolta­sam­bandið með 54,7 milljónir króna.

„Við Eyjamenn vildum fá 100 millur en fengum ekki nema 28 milljónir, það var búið að lofa okkur 100 milljónum,“ sagði Hörður Snævar sem á ættir að rekja til Vestmannaeyja.

„Þú þurftir að sýna fram á tekjutap, þú ætlaðir að halda mót, fjáröflun sem þér var bannað að halda.“

Umræðan er í heild hér að neðan.

Fréttavaktin 17. janúar
play-sharp-fill

Fréttavaktin 17. janúar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Í gær

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Í gær

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“
433Sport
Í gær

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
Hide picture