fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Mourinho segist hafa sagt nei við Portúgal

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 21:12

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, segist hafa hafnað því að taka við portúgalska landsliðinu af Fernando Santos.

Roberto Martinez hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Portúgals og tekur við af Santos sem vann EM 2016.

Samkvæmt Daily Mail þá vildu leikmenn Portúgals fá Ronaldo inn en hann hafði ekki áhuga á starfinu að eigin sögn.

,,Sú staðreynd að forseti knattspyrnusambandsins hafi sagt að ég hafi ekki verið númer eitt, sem var hans ákvörðun, gerir mig stoltann,“ sagði Mourinho.

,,Það var hins vegar ég sem ákvað að fara ekki. Ég er hér og það er það sem skiptir máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Umdeildu Facebook tvíburarnir minna á sig: Taka að sér mjög óvænt verkefni – Kostar þá yfir 600 milljónir

Umdeildu Facebook tvíburarnir minna á sig: Taka að sér mjög óvænt verkefni – Kostar þá yfir 600 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“