fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Er með fullkomna liðið fyrir Neymar – PSG getur fengið eitthvað til baka

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 15:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Rivaldo hefur nefnt það félag sem Neymar ætti að semja við ef hann yfirgefur Paris Saint-Germain í sumar.

Líkur eru á að PSG reyni að selja þennan 30 ára gamla leikmann í sumar en hann varð sá dýrasti í sögunni er hann kom til félagsins árið 2017.

Neymar verður 31 árs gamall í febrúar og er Rivaldo á því máli að Manchester City á Englandi myndi henta honum best.

,,Ég sé þetta ekki gerast í þessum glugga en í sumar á PSG möguleika á að fá eitthvað til baka og það opnar dyrnar fyrir Neymar,“ sagði Rivaldo.

,,Ég trúi að Manchester City væri fullkomið félag fyrir hann því hann hefur meiri líkur á að ná árangri þar.“

,,Hann myndi spila í mjög sóknarsinnuðu liði sem spilar frábæran fótbolta undir Pep Guardiola.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Umdeildu Facebook tvíburarnir minna á sig: Taka að sér mjög óvænt verkefni – Kostar þá yfir 600 milljónir

Umdeildu Facebook tvíburarnir minna á sig: Taka að sér mjög óvænt verkefni – Kostar þá yfir 600 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“