fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Hópur valinn fyrir úrtaksæfingar hjá U17 karla

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, nýráðinn landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 25.-27. janúar.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.

Liðið undirbýr sig fyrir milliriðil í undankeppni EM 2023, en Ísland er í riðli með Svartfjallalandi, Wales og Skotlandi.

Hópurinn

Hrafn Guðmundsson – Afturelding

Sindri Sigurjónsson – Afturelding

Sturla Sagatun Kristjánsson – Bodö/Glimt

Hilmar Karlsson – Breiðablik

Þorri Stefán Þorbjörnsson – FH

Breki Baldursson – Fram

Stefán Gísli Stefánsson – Fylkir

Theodór Ingi Óskarsson – Fylkir

Tómas Jóhannessen – Grótta

Benedikt Briem – HK

Birnir Breki Burknason – HK

Karl Ágúst Karlsson – HK

Daniel Ingi Jóhannesson – ÍA

Dagbjartur Búi Davíðsson – KA

Ívar Arnbro Þórhallsson – KA

Elvar Máni Guðmundsson – KA

Valdimar Logi Sævarsson – KA

Gunnar Magnús Gunnarsson – KR

Hannes Pétur Hauksson – KR

Jón Arnar Sigurðsson – KR

Dagur Jósefsson – Selfoss

Eysteinn Ernir Sverrisson – Selfoss

Sesar Örn Harðarson – Selfoss

Allan Purisevic – Stjarnan

Bjarki Hauksson – Stjarnan

Kjartan Már Kjartansson – Stjarnan

Sölvi Stefánsson – Víkingur R.

Davíð Örn Aðalsteinsson – Þór

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna