fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Níunda tap Leeds staðreynd

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 2 – 1 Leeds
1-0 Leon Bailey(‘3)
2-0 Emiliano Buendia(’64)
2-1 Patrick Bamford(’83)

Það gæti verið farið að hitna undir Jesse Marsch, stjóra Leeds, eftir níunda tap liðsins á tímabilinu í kvöld.

Leeds hefur tapað helming leikja sinna í vetur og hefur þá aðeins unnið fjóra af 18.

Aston Villa var andstæðingur kvöldsins á Villa Park og voru það heimamenn sem höfðu betur, 2-1.

Leon Bailey og Emiliano Buendia sá um markaskorun Villa en Patrick Bamford lagaði stöðuna fyrir Leeds undir lokin.

Villa er með þrjá sigra í síðustu fimm leikjum sínum og hefur litið mjög vel út eftir komu Unai Emery.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna