fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Wan-Bissaka líklega á förum en óvænt nafn gæti fylgt honum út um dyrnar á Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 09:35

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves hefur áhuga á að fá Aaron Wan-Bissaka frá Manchester United. Sky Sports segir frá.

Wan-Bissaka virðist ekki eiga mikla framtíð á Old Trafford og er líklega á förum.

Wolves gæti reynst næsti áfangastaður þess 25 ára gamla hægri bakvarðar.

Hann hefur verið á mála hjá United síðan 2019.

Scott McTominay / Getty

Þá hefur sú saga einnig vaknað í enskum miðlum að Newcastle vilji fá Scott McTominay frá United.

Á Newcastle að hafa spurst fyrir um leikmanninn.

McTominay er uppalinn hjá United og hefur leikið alla tíð fyrir félagið.

Miðjumaðurinn er 26 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna