fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Brynhildur vekur heimsathygli fyrir takta sína á Tenerife

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TikTok-stjarnan Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir birti myndband af sér þar sem hún leikur listir sínar með fótbolta á Tenerife.

Brynhildur er afar leikin með boltann, eins og hún hefur sýnt áður. Hún vakti heimsathygli yfir HM í Katar þegar hún hélt á lofti í landsliðsbúningi Króatíu.

Meira:
Sjáðu myndband Brynhildar sem vekur heimsathygli – Spyr hver sé sá heitasti

Brynhildur á fjölda leikja að baki í efstu og næstefstu deild hér á landi. Hún lék síðast með FH í Lengjudeildinni 2021.

Hún er afar vinsæl á TikTok og er með 1,4 milljónir fylgjenda á miðlinum.

Myndbandið sem um ræðir er með yfir 60 þúsund ‘likes’.

@brynhildurgunnlaugss Replying to @DaniKoljanin #soccergirl #2023 #gymtok #workout ♬ original sound – ⛈

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna