fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Klopp sakaður um hroka þegar hann talaði við fyrrum leikmann City – „Ekki viss um að þú hafir spilað fótbolta“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nedum Onuoha fyrrum varnarmaður Manchester City, Sunderland og fleiri liða starfar fyrir ESPN á leikjum á Englandi.

Onuoha tók viðtal við Jurgen Klopp við stjóra Liverpool eftir leik liðanna gegn Wolves í enska bikarnum um helgina.

„Ég er ekki viss um að þú hafir spilað fótbolta,“ sagði Klopp við Onuoha þegar hann var að ræða við hann eftir 3-3 jafntefli gegn Wolves

Onuoha var í sex ár hjá Manchester City og lék tæplega 100 leiki í ensku úrvalsdeildinni, hann færði sig svo yfir til Sunderland og fór þaðan til QPR.

Onuoha sem er 36 ára lagði svo skóna á hilluna árið 2020 eftir dvöl í Bandaríkjunum. Segja má að ferill hans sem leikmaður sé talsvert glæsilegri en ferill Klopp sem leikmanns

Ummæli Klopp vöktu mikla kátínu á meðal sérfræðinga ESPN eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna