fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Arnar Þór í viðtali eftir svekkjandi tapið gegn Svíum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið þurfti að sætta sig við grátlegt tap gegn Svíum í kvöld en leikið var í Portúgal.

Um var að ræða æfingaleik í Portúgal en það vantaði margar stjörnur í bæði íslenska og sænska liðið.

Strákarnir okkar komust yfir í fyrri hálfleik er Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði er 30 mínútur voru komnar á klukkuna.

Sveinn Aron fékk tækifæri á vítapunktinum og klikkaði en náði frákastinu og skoraði.

Ísland var lengi með forystuna í leiknum en á 85. mínútu jafnaði leikmaður að nafni Elias Andersson fyrir Svía.

Það var svo á 94. mínútu í uppbótartíma sem Jacob Ondrejka komst á blað og sá um að tryggja þeim sænsku sigur, grátlegt eftir flotta frammistöðu.

Hér fyrir neðan má heyra viðtal við Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfara, eftir tapið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna