fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Áhyggjuefni hvernig hann hefur breyst sem leikmaður – ,,Það er mikið að hjá honum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 20:26

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips, leikmaður Manchester City, þarf að stíga upp ef hann vill festa sig í sessi sem leikmaður liðsins.

Þetta segir Jamie Redknapp, sparkspekingur Sky Sports, en hann sá Phillips spila í gær í 2-0 tapi gegn Southampton í deildabikarnum.

Phillips hefur upplifað erfiða tíma í Manchester síðan hann kom frá Leeds í fyrra og var þar einn af aðalmönnunum.

eg“ sagði Redknapp.

,,Hann var valinn í hópinn og ef þú ert valinn og ert ekki að spila leikina þá er erfitt að halda sér í leikformi.“

,,Hann er mættur aftur og hefur fengið gagnrýni frá sínum stjóra, staðan er erfið fyrir hann. Það sem mér líkaði mest við Phillips hjá Leeds var hversu aggressívur hann var og hreyfanlegur. Hann elti fólk á vellinum og var mjög ákafur.“

,,Nú er hann leikmaður Manchester City og hugsar með sér að hann þurfi að gera allt auðveldara, að vera passívari en áður. Það er ekki Kalvin Phillips fyrir mér.“

,,Hann þarf að fara aftur á byrjunarreit, að vera þessi miðjumaður sem hann var hjá Leeds. Hann þarf að vera grófari og elta fólk uppi.“

,,Það er það sem Pep Guardiola vill, eins og er þá er hann langt frá því að vera sami leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna