fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Kjaftæði að hann sé hættur þjálfun eftir brottreksturinn í október

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 22:11

Steve Bruce og Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var talað um það að goðsögnin Steve Bruce væri hættur í þjálfun en hann þvertekur fyrir þær sögusagnir.

Bruce hefur verið án félags síðan í október í fyrra en hann var þá rekinn frá West Bromwich Albion.

Bruce ræddi við Sky Sports um stöðuna og harðneitaði því að hann væri hættur.

Um er að ræða 62 ára gamlan stjóra sem gerði garðinn frægan sem leikmaður og fyrirliði Manchester United.

Bruce hefur verið þjálfari frá árinu 1998 og hefur tekið við ófáum liðum í efstu deild.

Bruce var hjá Newcastle frá 2019 til 2021 og hefur einnig þjálfað lið á borð við Crystal Palace, Sunderland, Hull, Aston Villa og Sheffield Wednesday.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonurinn umdeildi gerði allt vitlaust með þessum myndum – Sjáðu hvað hann birti

Sonurinn umdeildi gerði allt vitlaust með þessum myndum – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham