fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Hefði ráðist á liðsfélaga sinn í sömu stöðu hjá Manchester United – ,,Hann þarf að fara“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 19:36

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, hefur sent skýr skilaboð til varnarmannsins Harry Maguire.

Ferdinand segir Maguire að koma sér burt frá Man Utd og það strax en hann á enga framtíð fyrir sér undir Erik ten Hag.

Ten Hag ákvað frekar að nota Luke Shaw í miðverði frekar en Maguire sem var góður með enska landsliðinu á HM.

,,Luke Shaw er að spila bakvörð frekar en hann. Það er eins og ég myndi spila vel á HM og Patrice Evra myndi spila í miðverði fyrir Manchester United,“ sagði Ferdinand.

,,Ég myndi vilja kyrkja Patrice, ég hefði straujað hann á æfingu til að sjá til þess að hann væri ekki til taks. Ég myndi ganga að stjóranum og spyrja hvort hann væri að grínast. Ég hefði farið beint inn á skrifstofuna og sagt að hann væri að vanvirða mig.“

,,Harry Maguire þarf að fara. Ég held að hann sé bara þarna vegna hversu margir leikirnir eru og þeir fá ekki inn neinn nýjan. Hann fær að spila í bikarnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonurinn umdeildi gerði allt vitlaust með þessum myndum – Sjáðu hvað hann birti

Sonurinn umdeildi gerði allt vitlaust með þessum myndum – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham