fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Stjórinn tjáir sig um málefni Lionel Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 14:30

Lionel Messi og Neymar / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, knattspyrnustjórni Paris Saint-Germain, telur Lionel Messi ánægðan hjá félaginu en veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér.

Samningur þessa 35 ára gamla heimsmeistara við PSG rennur út næsta sumar. Hann kom til félagsins sumarið 2021 eftir að hafa leikið allan sinn meistaraflokksferil með Barcelona.

Börsungar höfðu ekki efni á að framlengja samning Messi á þeim tímapunkti vegna mikilla fjárhagsvandræða.

„Viðræðurnar við hann eru í gangi. Ég veit að stjórnin okkar hefur rætt við Messi um nýjan samning en meira veit ég ekki,“ segir Galtier í samtali við fjölmiðla.

„Ég get séð að Leo er mjög ánægður hér í París. Við sjáum hvar hann stendur gagnvart því verkefni sem félagið er í.“

Messi varð á dögunum heimsmeistari með argentíska landsliðinu. Hann hefur farið á kostum með PSG á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta vonsvikinn og reiður

Arteta vonsvikinn og reiður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umdeildu Facebook tvíburarnir minna á sig: Taka að sér mjög óvænt verkefni – Kostar þá yfir 600 milljónir

Umdeildu Facebook tvíburarnir minna á sig: Taka að sér mjög óvænt verkefni – Kostar þá yfir 600 milljónir
433Sport
Í gær

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum
433Sport
Í gær

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik