fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

ESPN segir þrjá framherja á lista United fyrir sumarið – Harry Kane mættur á blað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur sett Harry Kane á lista sinn yfir framherja sem félagið hefur áhuga á að kaupa næsta sumar.

ESPN fjallar um málið en þar er sagt að þrír framherjar séu á blaði félagsins fyrir sumarið.

Cristiano Ronaldo hvarf á braut í desember og félagið er í leit að sóknarmanni. Kane gæti verið til sölu í sumar ef hann skrifar ekki undir nýjan samning.

Kane mun eiga tólf mánuði eftir af samningi sínum í sumar. ESPN segir að Victor Osimhen framherji Napoli sé einnig á blaði auk Benjamin Sesko framherja RB Salzburg.

Wout Weghorst framherji Burnley er líklega að koma á láni til félagsins fram á sumar en hann er ekki líklegur til þess að leiða framlínuna til framtíðar.

Kane var nálægt því að ganga í raðir Manchester City fyrir rúmu ári en nú virðist Manchester United gera sér vonir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta vonsvikinn og reiður

Arteta vonsvikinn og reiður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umdeildu Facebook tvíburarnir minna á sig: Taka að sér mjög óvænt verkefni – Kostar þá yfir 600 milljónir

Umdeildu Facebook tvíburarnir minna á sig: Taka að sér mjög óvænt verkefni – Kostar þá yfir 600 milljónir
433Sport
Í gær

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum
433Sport
Í gær

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik