fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Þessir eru líklegastir til að taka við af Potter – Tuchel óvænt á lista

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf Graham Potter hjá Chelsea er talið í mikilli hættu eftir slæm úrslit undanfarið.

Hann tók við sem stjóri í haust eftir að Thomas Tuchel var rekinn. Hann hafði heillað hjá Brighton.

Það hefur hins vegar lítið gengið hjá Chelsea undanfarið. Liðið hefur aðeins unnið tvo af síðustu níu leikjum síðum í öllum keppnum. Þá eru lærisveinar Potter í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar hún er að verða hálfnuð.

Hér að neðan má sjá fimm menn sem gætu tekið við Chelsea ef Potter verður rekinn. Listinn er birtur í þeirri röð eftir því hversu líklegir menn eru taldir til að taka við starfinu samkvæmt veðbönkum. Götublaðið The Sun tók saman.

Mauricio Pochettino
Talinn líklegastur af veðbönkum. Hefur áður verið hjá Englandi er hann stýrði Tottenham. Pochettino er án starfs sem stendur.

Mauricio Pochettino. GettyImages

Brendan Rodgers
Hefur sannað að hann sé góður stjóri þrátt fyrir slakt tímabil hjá Leicester það sem af er. Á sögu hjá Chelsea, þar sem hann þjálfaði varaliðið á sínum yngri árum.

Brendan Rodgers/ GettyImages

Diego Simeone
Svakalega reynslumikill. Verið hjá Atletico Madrid síðan 2011 og spurning hvort tími sé kominn á næsta skref.

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid / Getty

Zinedine Zidane
Flestir héldu að hann tæki við franska landsliðinu en knattspyrnusambandið þar í landi framlengdi við Didier Deschamps eftir HM. Hefur náð stórkostlegum árangri með Real Madrid.

Getty Images

Thomas Tuchel
Þetta yrði athyglisvert. Var rekinn frá Chelsea snemma á tímabilinu en margir stuðningsmenn vilja hann aftur. Eigandinn Todd Boehly þyrfti að kyngja stoltinu til að ráða Tuchel á ný.

Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Náði að sannfæra stjórnina og leikmanninn – Verið stórkostlegur undanfarið

Náði að sannfæra stjórnina og leikmanninn – Verið stórkostlegur undanfarið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta vonsvikinn og reiður

Arteta vonsvikinn og reiður
433Sport
Í gær

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum
433Sport
Í gær

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur