fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Potter svarar eftir köll stuðningsmanna Chelsea í gær – Vilja fá þennan aftur

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea á Englandi sungu nafn Thomas Tuchel í gær í leik gegn Manchester City.

Tuchel var óvænt rekinn frá Chelsea í byrjun tímabils og tók Graham Potter við en gengið hefur ekki skánað.

Potter ku ekki vera undir pressu en hann fékk að finna fyrir því í 4-0 tapi gegn Man City í enska bikarnum.

Stuðningsmenn Chelsea sakna Tuchel og vilja fá hann aftur til starfa en líkurnar á að það gerist eru í raun engar.

,,Við getum ekki gert annað en að vinna okkar starf betur og leggja harðar af okkur,“ sagði Potter.

,,Við skiljum pirring stuðningsmannana en okkar starf er að gera okkas starf. Allir hafa sína skoðun, það er gagnrýni og neikvæðni og það er hluti af þessu.“

,,Úrslitin undanfarið hafa ekki verið jákvæð og þú getur leitað í afsakanir eða sagt að hlutirnir séu ekki að ganga upp og bæði þessi svör eru rétt. Augljóslega erum við að þjást sem er ekki gott en við erum hér í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Náði að sannfæra stjórnina og leikmanninn – Verið stórkostlegur undanfarið

Náði að sannfæra stjórnina og leikmanninn – Verið stórkostlegur undanfarið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta vonsvikinn og reiður

Arteta vonsvikinn og reiður
433Sport
Í gær

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum
433Sport
Í gær

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur