fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433

Hreinn verður spilandi aðstoðarþjálfari Þróttar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hreinn Ingi Örnólfsson hefur skrifað undir tveggja ára samning um að leika með Þrótti Vogum 2023 & 2024.

Hreinn verður spilandi aðstoðarþjálfari og verður Brynjari Þór Gestssyni við þjálfun liðsins. Hreinn er með B.S.-gráðu í íþróttafræði og er að klára meistaragráðu í mannauðsstjórnun.

Þrátt fyrir að verða aðeins þrítugur á þessu ári er Hreinn margreyndur varnarmaður og hefur leikið með Þrótti Reykjavík um langt árabil, áður en hann tók sér stutt hlé frá knattspyrnuiðkun eða þar til hann kláraði seinni hluta með KV í Lengjudeildinni síðasta sumar.

„Með uppeldisklúbbnum Þrótti Reykjavík hefur Hreinn leikið vel á annað hundruð deildar- og bikarleiki og marga þeirra sem fyrirliði liðsins,“ segir í tilkynningu Þróttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
433Sport
Í gær

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“
433Sport
Í gær

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum