fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Heimir kippti sér ekki upp við tröllið sem tileinkað var honum á umdeildri Þrettándagleði ÍBV

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrettándagleði ÍBV í Vestmannaeyjum hefur vakið mikið umtal og reiði margra.

Þar mátti sjá alls kyns furðuverur sem búnar höfðu verið til, þar á meðal tröll.

Á annað tröllið var skrifað „Edda Flak“. Þar er augljóslega átt við Eddu Falak.

Þetta hefur vakið upp reiði á meðal margra. Haraldur Pálsson, framkvæmdastjóri ÍBV, segir í samtali við RÚV að þeir sem stóðu fyrir gleðinni hafi ekki vitað af því hvað stæði á tröllunum áður en hún hófst.

Á annað tröll var skrifað „Coach Heimir,“ vísun í knattspyrnuþjálfarann og Eyjamanninn Heimi Hallgrímsson. Var tröllið klætt hefðbundnum klæðnaði karlmanna í Katar.

RÚV hafði samband við Heimi og spurði hann út í þetta. Hann sagði hins vegar að að tröllið sem var tileinkað honum hafi ekki farið fyrir brjóstið á sér.

Heimir er í dag þjálfari karlalandsliðs Jamaíka.

Sjá einnig:
Þrettánda gleði ÍBV vekur umtal – Skessan nefnd Edda Flak og múslimabrúða í broddi fylkingar – Framkvæmdastjórinn biðst afsökunar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strax búinn að breyta um skoðun eftir mistökin um helgina?

Strax búinn að breyta um skoðun eftir mistökin um helgina?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt ætla að borga 100 milljónir evra

United sagt ætla að borga 100 milljónir evra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum