fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Gareth Bale leggur skóna á hilluna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 15:22

Gareth Bale/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur lagt skóna á hilluna. Hann staðfestir þetta í tilkynningu.

Bale á glæstan feril að baki og er frægastur fyrir tíma sinn hjá Real Madrid. Þangað kom hann frá Tottenham en hann er uppalinn hjá Southampton.

Hjá Real Madrid varð Bale þrisvar sinnum Spánarmeistari og fimm sinnum Evrópumeistari, svo eitthvað sé nefnt.

Hann lauk ferlinum hjá Los Angeles FC í Bandaríkjunum.

Bale segir erfiðast að segja skilið við velska landsliðið. Hann fór með liðinu á EM 2016 og 2020, auk HM í Katar fyrir áramót.

Kappinn segist þakklátur fyrir að hafa fengið þau miklu forréttindi að starfa við það að vera knattspyrnumaður.

Tilkynningu hans má lesa hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
433Sport
Í gær

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“
433Sport
Í gær

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum