fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Forseti Barcelona segir Neves vera frábæran leikmann – Er hann arftakinn?

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 21:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur tjáð sig um framtíð miðjumannsins Sergio Busquets sem hefur allan sinn feril leikið með félaginu.

Busquets hefur lengi verið einn allra mikilvægasti leikmaður Börsunga en er kominn á aldur og er mögulega á förum í sumar.

Ruben Neves er einn af þeim sem eru orðaðir við Barcelona sem arftaki Busquets en hann leikur með Wolves á Englandi.

Laporta viðurkennir að Barcelona sé að leita að eftirmanni Busquets en samningur hans rennur út í sumar.

,,Neves er frábær leikmaður en þetta er eitthvað sem við ræðum í einrúmi,“ sagði Laporta.

,,Busquets mun ekki endast að eilífu og það eru samræður í gangi um hans eftirmann. Frenkie de Jong getur spilað hans stöðu en það er Xavi sem ræður þessu að lokum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Náði að sannfæra stjórnina og leikmanninn – Verið stórkostlegur undanfarið

Náði að sannfæra stjórnina og leikmanninn – Verið stórkostlegur undanfarið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta vonsvikinn og reiður

Arteta vonsvikinn og reiður
433Sport
Í gær

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum
433Sport
Í gær

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur