fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Antony klessti bílinn sinn og var látinn blása í áfengismæli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 08:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony leikmaður Manchester United klessti BMW bifreið sína á nýársdag þegar hann keyrði utan í vegrið.

Lögreglan klessti X6 bifreið sína en lögreglan mætti á svæðið og lét Antony blása í áfengismæli.

Ekkert áfengi var í blóði Antony en atvikið átti sér stað nálægt Hale hverfinu í úthverfi Manchester. Þar býr Antony ásamt flestum leikmönnum United.

Antony var í nokkur áfalli vegna málsins og spilaði ekki með United gegn Bournemouth tveimur dögum síðar vegna þess.

Bíllinn sem Antony klessti er metinn á 17 milljónir króna en óvíst er hvernig ástand ökutækisins er núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Náði að sannfæra stjórnina og leikmanninn – Verið stórkostlegur undanfarið

Náði að sannfæra stjórnina og leikmanninn – Verið stórkostlegur undanfarið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta vonsvikinn og reiður

Arteta vonsvikinn og reiður
433Sport
Í gær

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum
433Sport
Í gær

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur