fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Varar stórliðið við verðmiðanum – ,,Jafnvel þó hann sé heimsmeistari er ég ekki viss“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur varað félagið við því að semja við miðjumanninn Enzo Fernandez.

Ástæðan er einföld en félagslið Fernandez, Benfica, vill fá 106 milljónir punda fyrir sinn mann sem er ansi há upphæð.

Fernandez vann HM með Argentínu í síðasta mánuði aðeins 21 árs gamall en Gallas er ekki viss um að hann sé virði verðmiðans sem Benfica setur á hann.

,,Spurningin er hvort Enzo sé fáanlegur á réttu verði, það sem hann gerði á HM var frábært og á þessum aldri. Hann var ekki valinn besti ungi leikmaðurinn án ástæðu,“ sagði Gallas.

,,Ég vissi ekki að hann væri svona ungur, hann spilaði eins og fullorðinn leikmaður. Hann spilaði eins og hannh efði spilað á HM áður.“

,,Það er gott að sjá leikmenn eins og hann en jafnvel þó að hann sé heimsmeistari er ég ekki viss um að verðmiðinn sé réttur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta vonsvikinn og reiður

Arteta vonsvikinn og reiður
433Sport
Í gær

England: Newcastle vann Forest í svakalegum leik

England: Newcastle vann Forest í svakalegum leik