fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður í úrvalsdeild upplifði skelfilegt kvöld – Sjáðu ótrúlegar lokamínútur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Le Fondre, fyrrum leikmaður Reading í ensku úrvalsdeildinni, svaf ekkert í nótt eftir leik í Ástralíu.

Le Fondre er leikmaður Sidney FC í efstu deild Ástralíu og spilaði með liðinu gegn Wellington Phoenix.

Staðan var 1-0 fyrir Wellington er Sidney fékk vítaspyrnu í uppbótartíma og steig Le Fondre á punktinn.

Markmaður gestaliðsins varði en Sidney fékk annað víti strax í kjölfarið eftir hendi innan teigs úr frákastinu.

Le Fondre steig aftur á punktinn og þrumaði boltanum yfir markið í þetta skiptið eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Náði að sannfæra stjórnina og leikmanninn – Verið stórkostlegur undanfarið

Náði að sannfæra stjórnina og leikmanninn – Verið stórkostlegur undanfarið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka