fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Fékk tækifærið aðeins 15 ára gamall – Manchester United fylgist með gangi mála

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 15 ára Chris Rigg fékk tækifæri með liði Sunderland í enska bikarnum í gær gegn Shrewsbury.

Þetta var fyrsti leikur Rigg fyrir aðallið Sunderland sem er skiljanlegt enda aðeins 15 ára gamall.

Rigg þykir vera einn efnilegasti leikmaður Bretlands og er á óskalista Manchester United.

Rigg hefur verið fyrirliði U16 landsliðs Englands og er nú yngsti útileikmaður í sögu Sunderland.

Innkoma Rigg hjálpaði Sunderland að næla í sigur en hann kom inná á 81. mínútu í stöðunni 1-0 fyrir Shrewsbury en það fyrrnefnda endaði á að vinna leikinn 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Náði að sannfæra stjórnina og leikmanninn – Verið stórkostlegur undanfarið

Náði að sannfæra stjórnina og leikmanninn – Verið stórkostlegur undanfarið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka