fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Stjörnurnar sem mega ræða við ný félög í þessum mánuði – Risastór nöfn á listanum

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir stórkostlegir leikmenn sem verða samningslausir í sumar og mega ræða við önnur félög í janúar.

Allir þessir leikmenn verða samningslausir í júlí en búast má við að töluvert af þeim skrifi undir framlengingu.

Það stöðvar þó ekki önnur félög í að opna viðræður og gætum við átt von á mörgum óvæntum skiptum næsta sumar.

Leikmenn eins og Lionel Messi, Karim Benzema, N’Golo Kante og Marcus Rashford eru allir að renna út á samningi.

Hér má sjá lista yfir stjörnurnar sem mega ræða við ný lið.

Lionel Messi | Sóknarmaður | PSG
Karim Benzema | Sóknarmaður | Real Madrid
N’Golo Kante | Miðjumaður | Chelsea
Marcus Rashford | Sóknarmaður | Manchester United
Youri Tielemans | Miðjumaður| Leicester City
Sergio Busquets | Miðjumaður | Barcelona
Jorginho | Miðjumaður | Chelsea
Ilkay Gundogan | Miðjumaður | Manchester City
Toni Kroos | Miðjumaður | Real Madrid
Roberto Firmino | Sóknarmaður | Liverpool
Luka Modric | Miðjumaður | Real Madrid
Naby Keita | Miðjumaður | Liverpool
Zlatan Ibrahimovic | Sóknarmaður | AC Milan
Marco Reus | Sóknarmaður | Borussia Dortmund

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu