fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Starfið öruggt þrátt fyrir ömurlegt gengi – Sex stig úr átta leikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, er ekki að missa starf sitt hjá félaginu og er enn með fullan stuðning stjórnarinnar.

The Telegraph fullyrðir þessar fréttir og að það sé engin pressa á Potter sem tók við fyrr á tímabilinu.

Fréttirnar koma þó töluvert á óvart en Chelsea hefur aðeins versnað undir Potter ef eitthvað er en hann tók við af Thomas Tuchel.

Chelsea situr í tíunda sæti ensku deildarinnar og tapaði síðasta leik sínum 1-0 heima gegn Manchester City.

Að sama skapi hefur liðið aðeins fengið sex stig úr heilum átta leikjum sem er ömurlegur árangur fyrir svo stórt lið.

Telegraph segir þó að Potter sé enn mjög öruggur í sínu starfi og það sé ekki verið að íhuga að reka hann á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu