fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Chelsea staðfestir komu tveggja leikmanna

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að festa kaup á gríðarlega efnilegum leikmanni sem ber nafnið Andrey Santos.

Santos kemur til Chelsea frá Vasco da Gama í Brasilíu en hann kostar 13 milljónir punda og gæti sú upphæð hækkað verulega á næstu árum.

Um er að ræða 18 ára gamlan leikmann sem mun flytja til Englands og væntanlega spila með varaliði Chelsea til að byrja með.

Santos á að baki 38 leiki fyrir aðallið á ferlinum en hann er miðjumaður og á sannarlega framtíðina fyrir sér.

Í þessum 38 leikjum skoraði Santos átta mörk en ýmis félög í Evrópu vildu fá hann í sínar raðir.

Það er ekki eini leikmaðurinn sem kemur til Chelsea í dag en einnig sóknarmaðurinn David Datro Fofana.

Fofana gerir samning til ársins 2023 en hann er tvítugur að aldri og kemur til félagsins frá Molde.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“
433Sport
Í gær

Arteta vonsvikinn og reiður

Arteta vonsvikinn og reiður
433Sport
Í gær

England: Newcastle vann Forest í svakalegum leik

England: Newcastle vann Forest í svakalegum leik