fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Stórfurðulegt atvik er á allra vörum eftir gærdaginn – Sjáðu þegar hann hræddi liðsfélaga sinn sem þurfti að forða sér

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann mikilvægan 0-1 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Riyad Mahrez gerði eina mark leiksins á 63. mínútu. Hann var nýkominn inn á sem varamaður.

Úrslitin þýða að City er komið fimm stigum á eftir Arsenal og situr í öðru sæti deildarinnar.

Það kom upp furðulegt og fremur skondið atvik á einum tímapunkti leiksins.

Þá var Kyle Walker að taka innkast en þrumaði boltanum í átt að liðsfélaga sínum, Bernando Silva.

Portúgalinn þurfti að hafa sig allan við til að forðast kastið.

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“
433Sport
Í gær

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“
433Sport
Í gær

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu