fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Eiður Smári minnist félaga síns sem féll frá í dag – ,,Svo þakklátur, heppinn og stoltur“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 22:03

Gianluca Vialli. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen hefur minnst félaga síns Gianluca Vialli sem lést í dag eftir baráttu við veikindi.

Vialli og Eiður þekktust vel en þeir unnu saman hjá Chelsea um stutta stund. Vialli var við stjórnvölin er Eiður var fenginn til félagsins frá Bolton.

Eiður skrifaði fallega færslu á Instagram í kvöld þar sem hann minnist félaga síns.

,,Sæll Eiður, þetta er Gianluca Vialli og ég vildi ræða við þig um að koma til Chelsea í sumar,“ stendur í færslu Eiðs og kvótar hann í Vialli.

,,Ég er viss um að þú sért tilbúinn að taka leik þinn skrefi lengra og ég vonast til að sjá þig í bláu á næsta tímabili.“

,,Það er óhætt að segja að hann hafi náð mér með ‘Sæll Eiður, þetta er Gianluca Vialli.’ Ég er svo þakklátur, heppinn og stoltur að hafa verið hluti af þínu lífi innan sem utan vallar. Hvíl í fríði, Luca.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“
433Sport
Í gær

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“
433Sport
Í gær

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu