fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Ásakar Chelsea um vanvirðingu – ,,Þykjast ætla borga verðið en vilja svo semja“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 21:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roger Schmidt, stjóri Benfica, hefur ásakað Chelsea um að sýna félaginu vanvirðingu þegar kemur að Enzo Fernandez.

Fernandez er afar eftirsóttur leikmaður en hann er á mála hjá Benfica og vann HM með Argentínu í desember aðeins 21 árs gamall.

Chelsea hefur reynt að semja um kaup á leikmanninum undanfarnar vikur en hann er með kaupákvæði í sínum samningi sem hljómar upp á 106 milljónir punda.

,,Við viljum ekki selja hann, ekki ég og ekki forsetinn. Við vitum af klásúlunni, ef hann vill fara og félag er tilbúið að borga þá upphæð þá gætum við misst hann,“ sagði Schmidt.

,,Það er félag sem vill fá hann, þeir reyndu að lokka hann í sínar raðir en vita samt sem áður að hann er aðeins fáanlegur á þessu verði. Þetta er vanvirðing á okkur öll.“

,,Þeir eru að gera leikmanninn klikkaðan, þeir þykjast vilja borga kaupákvæðið en vilja svo semja um annað verð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“
433Sport
Í gær

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“
433Sport
Í gær

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu