fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Byrjunarlið Chelsea og Man City – Enginn Mount

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 19:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Chelsea tekur á móti Manchester City.

Leikar hefjast klukkan 20:00 en Chelsea þarf að spila mun betur en undanfarið til að eiga möguleika gegn meisturunum.

Chelsea er fyrir leikinn í tíunda sæti deildarinnar með aðeins 25 stig og hefur unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum.

Man City er í öðru sætinu með 36 stig og þarf á sigri að halda til að veita Arsenal alvöru keppni á toppnum en það síðarnefnda er með átta stiga forskot.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins á Stamford Bridge.

Chelsea: Kepa, Azpilicueta, Koulibaly, Silva, Cucurella, Zakaria, Kovacic, Ziyech, Sterling, Havertz, Pulisic

Man City: Ederson, Walker, Stones, Ake, Cancelo, Rodri, Silva, De Bruyne, Gundogan, Haaland, Foden

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gurrý flytur sig um set
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“
433Sport
Í gær

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“
433Sport
Í gær

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu