fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Talið næstum öruggt að Van Dijk verði frá í fleiri vikur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greint var frá því í morgun að meiðsli Virgil van Dijk væru líklega alvarlegri en talið var í fyrstu. Van Dijk fór af velli í hálfleik í tapi gegn Brentford á mánudag.

Nú segir Guardian að Van Djik muni hitta sérfræðing vegna meiðsla aftan í læri og líklega verði hann frá í nokkrar vikur.

Ljóst er að staða meiðslanna verður metinn á næsta sólarhring en þá ætti að liggja fyrir hversu alvarleg þau eru.

Van Dijk spilar ekki um helgina gegn Wolves í enska bikarnum en ljóst er að löng fjarvera yrði mikið áfall fyrir Liverpool.

Liverpool hefur úr að spila þremur miðvörðum fyrir utan Van Dijk en þeir Joel Matip, Ibrahima Konate og Joe Gomez eru allar til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gurrý flytur sig um set
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“
433Sport
Í gær

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“
433Sport
Í gær

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu