fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Ronaldo segist vera búinn í Evrópu – Segist eiga risalaunin skilið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 18:30

Cristiano Ronaldo er á mála hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur staðfest það að hann muni ekki snúa aftur til Evrópu eftir sögusagnir sem hafa verið í gangi undanfarið.

Talað er um að Ronaldo fari til Newcastle ef félagið nær að tryggja sæti sitt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð.

Ronaldo samdi við Al Nassr í Sádí Arabíu á dögunum en hann er 37 ára gamall og er einn sigursælasti leikmaður sögunnar.

Ronaldo kveðst ekki vera á leið aftur til Evrópu en hann er sá launahæsti í heimi í dag og segist eiga það skilið.

,,Verkefni mitt í Evrópu er búið. Ég spilaði með bestu félagsliðum Evrópu og vann allt sem hægt er að vinna,“ sagði Ronaldo.

,,Ég er ánægður og stoltur með að vera kominn til Al Nassr. Fólkið þekkir ekki gæðin hérna, þessi samningur er sérstakur því ég er sérstakur leikmaður. Það er eðlilegt fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gurrý flytur sig um set
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“
433Sport
Í gær

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“
433Sport
Í gær

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu