fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Vonarstjarnan í vandræðum eftir HM – Skrópaði á tvær æfingar í röð

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez er eitt umtalaðasta nafnið í boltanum í dag en hann er leikmaður argentínska landsliðsins.

Fernandez vann HM með Argentínu í Katar í lok síðasta árs og spilaði óvænt stórt hlutverk í keppninni.

Nú eru mörg stórlið á eftir Fernandez sem vill komast burt og er Chelsea talið vera í bílstjórasætinu.

Fernandez á yfir höfði sér refsingu hjá félagsliði sínu Benfica í Portúgal eftir að hafa skrópað á tvær æfingar í röð en hann hélt til heimalandsins Argentínu í leyfisleysi.

Það er Record í Portúgal sem greinir frá þessu en Fernandez sneri aftur til Argentínu á nýársdag stuttu eftir tap Benfica gegn Braga í efstu deild.

Fernandez átti að vera mættur aftur til æfinga hjá félaginu en þessi 21 árs gamli leikmaður hefur ekki látið sjá sig og á yfir höfði sér refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir uppsagnir – 150 til 200 fjúka á allra á næstu dögum

United staðfestir uppsagnir – 150 til 200 fjúka á allra á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah elskar sunnudaga

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi