fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Velur hóp fyrir úrtaksæfingar U-15

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 14:00

Æft verður í Miðgarði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar síðar í janúar. Hann má sjá hér neðar.

Æfingarnar munu fara fram dagana 11.-13. janúar.

Æft verður í knatthúsinu Miðgarði í Garðabæ.

Hópurinn

Fanney Lísa Jóhannesdóttir – Álftanes

Edith Kristín Kristjánsdóttir – Breiðablik

Eva Steinsen Jónsdóttir – Breiðablik

Lilja Þórdís Guðjónsdóttir – Breiðablik

Hafrún Birna Helgadóttir – FH

Hildur Katrín Snorradóttir – FH

Hrönn Haraldsdóttir – FH

Ragnheiður Tinna Hjaltalín – Grindavík

Rebekka Sif Brynjarsdóttir – Grótta

Sara Björk Arnarsdóttir – Grótta

Elma Dís Ólafsdóttir – Haukar

Ísabel Rós Ragnarsdóttir – HK

Regína Margrét Björnsdóttir – HK

Elísabet Rut Sigurjónsdóttir – ÍBV

Alma Rós Magnúsdóttir – Keflavík

Anna Arnarsdóttir – Keflavík

Ágústa María Valtýsdóttir – KH

Kristín Magdalena Barboza – Sindri

Hrafnhildur Salka Pálmadóttir – Stjarnan

Högna Þóroddsdóttir – Stjarnan

Elísa Bríet Björnsdóttir – Tindastóll

Katla Guðný Magnúsdóttir – Tindastóll

Bríet Kolbrún Hinriksdóttir – Þór/KA

Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir – Þór/KA

Camilly Kristal Silva Da Rocha – Þróttur R.

Hekla Dögg Ingvarsdóttir – Þróttur R.

Iðunn Þórey Hjaltalín – Þróttur R.

Margrét Ellertsdóttir – Þróttur R.

Ninna Björk Þorsteinsdóttir – Þróttur R.

Steinunn Lára Ingvarsdóttir – Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur og tap hjá Íslandi

Sigur og tap hjá Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah elskar sunnudaga

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“