fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Tölurnar á bak við nýtt tilboð Arsenal opinberaðar – Beðið eftir svari

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annað tilboð Arsenal í Mykaylo Mudryk, leikmann Shakhtar Donetsk, hljóðaði upp á 50 milljónir evra auk greiðslna sem myndu bætast við síðar meir.

Fyrsta tilboði Arsenal var hafnað en á dögunum var greint frá því að annað tilboð hefði borist Shakhtar.

Nú eru tölurnar á bak við þær tölur komnar í ljós, líkt og kemur fram ofar.

Búist er við því að Shakhtar taki ákvörðun um að hafna boðinu eða samþykkja það á næstunni.

Chelsea fylgist einnig með gangi mála og mun reyna að krækja í hinn 21 árs gamla Mudryk ef Arsenal mistekst það.

Það er hins vegar í forgangi hjá kantmanninum að fara til Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur og tap hjá Íslandi

Sigur og tap hjá Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah elskar sunnudaga

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“