fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem félög gætu þurft að borga ef þau vilja Bellingham strax

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ólíklegt að Jude Bellingham yfirgefi Borussia Dortmund strax í janúarglugganum.

Bellingham er aðeins nítján ára gamall en er einn mest spennandi leikmaður heims.

Kappinn er nú þegar einn besti leikmaður enska landsliðsins og algjör lykilmaður á miðjunni hjá Dortmund.

Dortmund vill halda honum hjá sér fram á næsta sumar. Þá verður félagið líklega til í að samþykkja tilboð sem hljóðar upp á 120 milljónir evra eða meira í Bellingham.

Hins vegar gæti Dortmund íhugað tilboð í janúar ef þau hljóða upp á 150 milljónir evra eða meira.

Það er langlíklegast sem stendur að Bellingham fari til Real Madrid eða Liverpool.

Spænska blaðið AS sagði frá því í gær að hann ætli sér að setjast niður með æðstu mönnum Dortmund á næstunni og tjá þeim að hann vilji fara næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir uppsagnir – 150 til 200 fjúka á allra á næstu dögum

United staðfestir uppsagnir – 150 til 200 fjúka á allra á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah elskar sunnudaga

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi