fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Real Madrid viðurkennir eigin mistök – Arsenal græddi verulega á þeim

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 21:39

Diogo Jota í baráttu við Martin Odegaard.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er búið að sætta sig við það að félagið hafi gert mistök með því að hleypa Martin Ödegaard til Arsenal.

Ödegaard var fenginn til Real fyrir um átta árum síðan en hann var þá aðeins 16 ára gamall og lék í Noregi.

Ödegaard er í dag 24 ára gamall og var seldur til Arsenal frá Real á síðasta ári.

Tækifærin voru af skornum skammti hjá Real og taldi stjórn félagsins það rétt að selja hann endanlega.

Norðmaðurinn hefur síðan 2021 sannað hversu góður hann er en hann samdi upphaflega við Arsenal á láni og var svo keyptur.

Ödegaard hefur verið einn besti leikmaður úrvalsdeildarinnar á tímabilinu en Arsenal borgaði 35 milljónir evra fyrir hann.

Stjórn Real viðurkennir eigin mistök samkvæmt Mundo Deportivo og gæti jafnvel einn daginn reynt að fá miðjumanninn aftur í sínar raðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur og tap hjá Íslandi

Sigur og tap hjá Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah elskar sunnudaga

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“