fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Liverpool vill leikmann Wolves – Heimta háa upphæð

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 12:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur mikinn áhuga á Matheus Nunes hjá Wolves.

Það er Sky Sports sem heldur þessu fram.

Hinn 24 ára gamli Nunes hefur aðeins verið hjá Wolves síðan í sumar en hann gæti strax farið.

Miðjumaðurinn er hins vegar með samning hjá Úlfunum til 2027 og þeir því í sterkri stöðu í viðræðunum.

Talið er að Wolves fari fram á 50 milljónir punda fyrir Nunes.

Liverpool vill hins vegar borga um 44 milljónir punda.

Jurgen Klopp leitar að styrkingu á miðsvæði sitt, en sú staða hefur verið til vandræða.

Liverpool hefur valdið vonbrigðum á þessari leiktíð og er í sjötta sæti. Í gær tapaði liðið gegn Brentford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur og tap hjá Íslandi

Sigur og tap hjá Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah elskar sunnudaga

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“