fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Forseti FIFA vill fá allar þjóðir heims með sér í lið – Pele völlurinn á Íslandi?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 18:30

Pele var frábær knattspyrnumaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianni Infantino, forseti FIFA, vill að allar þjóðir heims skíri einn leikvang sinn í höfuðið á goðsögninni Pele.

Pele lést í síðasta mánuði 82 ára að aldri en hann er talinn einn allra besti leikmaður sögunnar.

Pele lék allan sinn feril í Brasilíu fyrir utan stutt stopp í Bandaríkjunum og vann HM með þjóð sinn þrisvar.

Infantino er vongóður um að nafn Pele verði heiðrað um allan heim og mun setja af stað ferli sem nær vonandi til sem flestra.

,,Við ætlum að biðja hvert einasta land heims um að nefna einn leikvang þeirra í höfuðið á Pele,“ sagði Infantino.

infantino bætti við að ef það gengi í gegn myndi það hjálpa yngri kynslóðum að þekkja nafn Pele sem var dáður af mörgum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur og tap hjá Íslandi

Sigur og tap hjá Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah elskar sunnudaga

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“