fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Alisson segir að leikmenn Liverpool geti ekki afsakað sig – Fengu hvíld og eru tilbúnir

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 20:35

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool getur ekki notað HM sem afsökun ef liðið stenst ekki væntingar í næstu leikjum sínum á Englandi.

Þetta segir markmaðurinn Alisson en þónokkrir leikmenn liðsins voru hluti af sínu landsliði á HM í Katar.

HM er nú búið og er enska deildin farin á flug en Liverpoolv ar ekki beint sannfærandi í kvöld og tapaði 3-1 gegn Brentford.

,,Við getum ekki treyst á afsakanir,“ sagði Alisson en Liverpool var heldur ekki upp á sitt besta í síðasta leik gegn Leicester.

,,Leikmennirnir sem fengu frí notuðu þann tíma í að undirbúa sig. Þeir sem fóru á HM gátu hvílt sig og undirbúið sig fyrir þetta augnablik.“

,,Ég er að tala um sjálfan mig og aðra sem fóru á HM. Um leið og mótinu lauk þá fór hugur minn hingað og það sem var næst á dagskrá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Juventus vill kaupa Antony í sumar og er til í að láta United fá mikið efni

Juventus vill kaupa Antony í sumar og er til í að láta United fá mikið efni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær mikla gagnrýni fyrir þessi orð sín í beinni um helgina – Spáði því að Haaland kæmi við sögu

Fær mikla gagnrýni fyrir þessi orð sín í beinni um helgina – Spáði því að Haaland kæmi við sögu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United staðfestir uppsagnir – 150 til 200 fjúka á allra á næstu dögum

United staðfestir uppsagnir – 150 til 200 fjúka á allra á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga
433Sport
Í gær

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“
433Sport
Í gær

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi