fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Aldrei númer eitt hjá Ronaldo að fara til Al Nassr – Beið eftir símtalinu sem kom aldrei

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var alltaf vilji Cristiano Ronaldo að skrifa undir hjá Real Madrid áður en hann hélt til Sádí Arabíu.

Það er Goal sem fullyrðir þessar fregnir en Ronaldo skrifaði nýlega undir samning við Al Nassr í Sádí Arabíu.

Ronaldo er þar með kominn á endastöð ferilsins en hann er í dag launahæsti leikmaður allra tíma.

Ronaldo gerði garðinn frægan með Real í mörg ár og vonaðist innilega að félagið myndi hringja og bjóða upp á endurkomu.

Portúgalinn yfirgaf lið Manchester United undir lok síðasta árs og þurfti að lokum að skoða aðra möguleika en Real.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Juventus vill kaupa Antony í sumar og er til í að láta United fá mikið efni

Juventus vill kaupa Antony í sumar og er til í að láta United fá mikið efni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær mikla gagnrýni fyrir þessi orð sín í beinni um helgina – Spáði því að Haaland kæmi við sögu

Fær mikla gagnrýni fyrir þessi orð sín í beinni um helgina – Spáði því að Haaland kæmi við sögu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United staðfestir uppsagnir – 150 til 200 fjúka á allra á næstu dögum

United staðfestir uppsagnir – 150 til 200 fjúka á allra á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga
433Sport
Í gær

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“
433Sport
Í gær

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi