FH-ingar eru byrjaðir að hitta upp fyrir bikarúrslitaleik karlaliðsins gegn Víkingi sem fram fer eftir rúma viku.
Liðið hefur upplifað erfitt sumar og situr í fallsæti Bestu deildarinnar.
Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari liðsins og Sigurvin Ólafsson aðstoðarmaður hans far með leiksigur í auglýsingu fyrir leikinn.
Þeir félagar byrja daginn í sloppnum en fara svo í frægu gallana sína sem vakið hafa athygli á hliðarlínunni.
Auglýsinguna má sjá hér að neðan.