fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Heimir staddur á Keflavíkurflugvelli – Viðræður á góðri leið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í morgun var sagt frá því að Heimir Hallgrímsson væri á leið til Jamaíka að taka við landsliðinu þar, samkvæmt fjölmiðlum í landinu.

Sjá einnig: Heimir að taka við landsliðið Jamaíka

Heimir var síðast þjálfari katarska félagsins Al-Arabi en hann yfirgaf liðið á síðasta ári og hefur undanfarið verið ráðgjafi Hermanns Hreiðarssonar hjá ÍBV í Bestu deild karla.

Samkvæmt heimildum 433.is er Heimir þessa stundina staddur á Keflavíkurflugvelli, þaðan sem hann mun ferðast til Jamaíka.

Það er ekki allt frágengið á milli Heimis og knattspyrnusambands Jamaíka en viðræður eru langt á veg komnar.

Jamaíka er í 62. sæti á styrkleikalista FIFA, einu sæti fyrir ofan Ísland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarnólfur sakar Reykjavíkurborg um hótanir – „Þarf að gera skýra kröfu um að borgin hætti þessum árásum“

Bjarnólfur sakar Reykjavíkurborg um hótanir – „Þarf að gera skýra kröfu um að borgin hætti þessum árásum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Fyrrum leikmaður Manchester United fær harða gagnrýni fyrir ljótt brot

Sjáðu myndbandið: Fyrrum leikmaður Manchester United fær harða gagnrýni fyrir ljótt brot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham vill losna við Werner – Leipzig hefur ekki áhuga

Tottenham vill losna við Werner – Leipzig hefur ekki áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“
433Sport
Í gær

Chelsea gæti treyst á óþekktan strák frá og með janúar

Chelsea gæti treyst á óþekktan strák frá og með janúar
433Sport
Í gær

Varð mjög lítil í sér eftir svar Ronaldo: Hélt hann hefði ekki heyrt í sér – ,,Ertu að fokking grínast?“

Varð mjög lítil í sér eftir svar Ronaldo: Hélt hann hefði ekki heyrt í sér – ,,Ertu að fokking grínast?“