fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

De Jong verður áfram hjá Barcelona – Áhugi United heillaði hann aldrei

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 15:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptasérfræðingurinn virti Fabrizio Romano hefur staðfest að Frenkie de Jong verði áfram hjá Barcelona.

De Jong var orðaður við Manchester United í allt sumar. Þá var Chelsea einni nefnt til sögunnar.

Barcelona var til í að selja leikmanninn vegna fjárhagsvandræða.

Hollenski miðjumaðurinn komst hins vegar aldrei nálægt því að fara þar sem hann vill aðeins vera áfram hjá Barcelona. Áhugi United og seinna meir Chelsea heillaði kappann aldrei.

De Jong er á sínu fjórða tímabili með Barcelona. Hann kom frá Ajax árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot hafði lítinn áhuga á spurningunni: ,,Heldurðu í alvörunni að ég muni segja ykkur það?“

Slot hafði lítinn áhuga á spurningunni: ,,Heldurðu í alvörunni að ég muni segja ykkur það?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah kom mörgum á óvart með þessu svari – ,,Við erum mjög góðir vinir“

Salah kom mörgum á óvart með þessu svari – ,,Við erum mjög góðir vinir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu boltann sem hefur fengið mikið lof – Verður notaður á þessu ári

Sjáðu boltann sem hefur fengið mikið lof – Verður notaður á þessu ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot hissa eftir spurningu blaðamanns: ,,Nei ég er ekki að íhuga það“

Slot hissa eftir spurningu blaðamanns: ,,Nei ég er ekki að íhuga það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Salah kveður Liverpool
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við United um leikmann liðsins

Hefja viðræður við United um leikmann liðsins
433Sport
Í gær

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta