Barcelona og Chelsea hafa náð samkomulagi um að síðarnefnda félagið kaupi Pierre Emeric Aubameyang á 14 milljónir evra og að Marcos Alonso fari í hina áttina.
Aubameyang gerir tveggja ára samning við Chelsea með möguleika á árs framlengingu.
Alonso gerir þriggja ára samnig við Barcelona.
Aubameyang hefur verið á mála hjá Barcelona síðan í janúar, hann kom þangað frá Arsenal. Hann er því með reynslu úr ensku úrvalsdeildinni.
🚨🚨 Pierre Aubameyang to Chelsea and Marcos Alonso to Barça: here we go! Full agreement completed. €14m fee to Barcelona. #DeadlineDay
More: Aubameyang will fly to London around 5pm! Two year deal + one more option.
Alonso in Spain to undergo medical and sign three year deal. pic.twitter.com/nILbmEk8G8
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 1, 2022