fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Tekjudagar DV: Strákarnir í Steve – Vilhjálmur þénaði talsvert meira en Andri

Ritstjórn DV
Laugardaginn 20. ágúst 2022 18:00

Félagarnir Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson halda úti hlaðvarpinu Steve dagskrá.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákarnir sem halda úti hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá þénuðu báðir ágætlega á síðasta ári ef miðað er við samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð hefur verið fram.

Vilhjálmur Freyr og Andri Geir hafa vakið mikla athygli í þættinum en að auki starfa þeir báðir fyrir Viaplay.

Hlaðvarpsþátturinn Steve Dagskrá er einn vinsælasti hlaðvarpsþáttur landsins. Þátturinn er í grunninn um fótbolta en þeir félagar leyfa sér að fara um víðan völl í þættinum.

Vilhjálmur Freyr þénaði tæpar 900 þúsund krónur á síðasta ári samkvæmt greiddu útsvari en Andri Geir þénaði ögn minna en félagi. sinn

Laun Steve dagskrá bræðra:
Vilhjálmur Freyr Hallsson 864 þúsund
Andri Geir Gunnarsson – 709 þúsund

DV mun í samstarfi við Fréttablaðið skrifa upp netfréttir úr álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem munu birtast næstu daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United skrifar söguna sama hvað gerist í kvöld

United skrifar söguna sama hvað gerist í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segir nauðsynlegt að City kaupi fleiri leikmenn

Guardiola segir nauðsynlegt að City kaupi fleiri leikmenn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool segir auðveldara að fylla skarð Trent en hinna

Fyrrum leikmaður Liverpool segir auðveldara að fylla skarð Trent en hinna
433Sport
Í gær

Hvetur menn til að sjá glasið hálffullt í umræðunni um Gylfa Þór

Hvetur menn til að sjá glasið hálffullt í umræðunni um Gylfa Þór
433Sport
Í gær

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“